MARKAÐUR

Vefpóstur:neo-blek@myndasogur.is

„Markaðurinn“  er svæði sem eingöngu er ætlaður þeim sem vilja selja, kaupa, skipta eða gefa, allt milli himins og jarðar sem tengist heimi mynda- og listasögunnar. Hvort sem það eru bækur, styttur, plaköt eða eitthvað annað.

Það eina sem þú þarft að gera er að senda okkur email. Við sendum þér tilkynningu til baka um að auglýsingin þín hafi verið móttekin og hvernig á að greiða lámarksgjald fyrir hverja auglýsingu, sem nemur 500 kr. Að sjálfsögðu er best að safna saman tilteknum vörum og auglýsa þær í einu lagi.


#0001
Til sölu nokkur„Anders and Co“ blöð á dönsku frá árunum 1964 til 1970.
Í mjög góðu ástandi. Stykkið selst á 250 kr. S: 8441247

#0002
Til sölu „Svalur og félagar“ #4 „Svalur og górilluaparnir“ í góðu ástandi. 300 kr
Til sölu „Ástríkur og Grautapoturinn“ Fjölva-1981. Í mjög góðu ástandi. 800 kr
Til sölu „Valkyrjur“ Nordic Comic – 1999. Í mjög góðu ástandi. 500 kr
S: 565 4031

#0003
Ég vil kaupa „Ævintýri Tinni, Krabbi með gylltu klær“ í frumútgáfu á íslensku frá 1973
í mjög góðu ástandi. hrafnolivier@yahoo.fr

#0004
Óskast keypt heilt safn af Ástríkur og Steinríkur (20 bækur) á Íslensku.
Til í að borga milli 15-20.000kr. S:8654021 (René)