ÁSKRIFT

Okkur er mikil ánægja að bjóða þér nýja áskrift eða enduráskrift á NeoBleki.
Neo-Blek er eingöngu selt í áskrift.
Áskriftin gildir fyrir 4 tölublöð en Neo-Blek er gefið út 4 sinnum
á rúmlega ári eða á 3-4. mánaða fresti.
Til að fá áskriftina virka þarftu að ýta á link „Vefpóstur“ og
senda okkur línur með :
Nafni
Heimilisfangi
Kennitölu
Símanúmeri
Þú færð um hæl svar frá okkur um hvernig á að greiða inn á reikning. Um leið og greiðslan hefur borist okkur færðu sent nýútkomna tölublaðið.
Áskriftin kostar 6000 kr + burðargjaldi
Með von um að lesturinn verði þér að skapi.
Kærar kveðjur
Ritstjórnin
Ef þig langar að kaupa eldri tölublöð er hægt að panta þau sérstaklega
með einum tölvupósti.
Skoðið úrvalið og verð hér!
Vefpóstur:
neoblek@myndasogur.is